Harmsögur ævi minnar

12.1.05

Ætli það sé óhollt að borða dísæta ger/smjörjólaköku með rúsínum í morgun-, hádegis- og kvöldmat? Það er nefnilega ekkert annað til... hlýtur að vera í lagi, mér er ekki einu sinni illt í maganum.