Harmsögur ævi minnar

21.12.04

Er á Eggerti að skipta búi. Komið hefur í ljós að fyrrverandi sambýlismaðurinn er duglegur að lána dót en ekki jafn duglegur að fá það til baka. Auglýsi ég hérmeð eftir Lovestar eftir Andra Snæ og Hr. Alheimi eftir Hallgrím Helgason. Það má jafnvel lauma þeim í bréfalúguna, no hard feelings.