Ef ég hitti einhvern tímann verkfræðinginn hjá Kellogg's sem fann upp þessa snilldar K-block læsingu á kornflexpökkunum, ætla ég að sparka í punginn á honum. Ég er nógu fúl á morgnana þó ég þurfi ekki að leysa einhverjar eðlisfræðiþrautir í ofanálag. Og svo er ekki einu sinni munur á bragðinu, stökkara my ass... hnuff.
<< Home