Harmsögur ævi minnar

27.11.04

Ég er hálfviti. Át allt Pringölsið því ég nennti ekki inn í eldhús að kokka mér eitthvað. Þannig að ofan á allt annað er mér núna ógeðslega illt í maganum.

Já það er ekki tekið út með sældinni að vera með klamydíu í höfðinu skal ég segja ykkur!