Aftur orðin ógeðslega kvefuð, ég veit ekki hvað er í gangi. Mér líður eins og hausinn á mér sé fullur af hor og alveg að fara að springa. Augun eru að poppa út úr holunum því það er ekkert pláss þarna inni lengur. Ég ætti kannski að drullast til læknis og fá pensillín en ég nenni því ekki. Gæti kannski þurft að taka nefkirtlana úr mér í þriðja skiptið? Það væri nú aldeilis spennandi. Sneaky bastards.
<< Home