Aftur orðin ógeðslega kvefuð, ég veit ekki hvað er í gangi. Mér líður eins og hausinn á mér sé fullur af hor og alveg að fara að springa. Augun eru að poppa út úr holunum því það er ekkert pláss þarna inni lengur. Ég ætti kannski að drullast til læknis og fá pensillín en ég nenni því ekki. Gæti kannski þurft að taka nefkirtlana úr mér í þriðja skiptið? Það væri nú aldeilis spennandi. Sneaky bastards.
25.11.04
Gotterí
Dlisted
Dúnja
Geimveran Tjess
Gott grín grín
Guðrún
Helga Þórey
PalliH
Sigurbjörn
Snilldur
STFU, Parents
Tinna Blaha
TinnaDK
Vegið úr launsátri
Fyrri færslur
- Rak augun í það á netinu í dag að síminn hjá HÍ er...
- Stríðið við Subba heldur áfram. Í dag sendi ég an...
- Var ekki Subbi að koma sér all svakalega á svarta ...
- Matarboð gekk vel. Í sambandi við matinn... well,...
- Jæja, félaginn er byrjaður að elda. Holy mother o...
- Var að fá meil frá Icelandexpress... þeir ætla að ...
- Haldiði að meðleigjendurnir hafi ekki planað matar...
- Vaknaði í morgun alveg útsofin og fín, og ekkert s...
- Dauði og djöfull... varð það á að leggjast aðeins ...
- Djö... var að vakna. Andskotans. Gat ekki sofið ...

<< Home