Harmsögur ævi minnar

24.11.04

Rak augun í það á netinu í dag að síminn hjá HÍ er 525-4000. Það er nú bara þvílíkt fyndin tilviljun. Gamla númerið mitt þegar ég bjó uppi í Breiðholti til skamms tíma var nefnilega 587-7620.