Harmsögur ævi minnar

27.11.04

Er maður ekki orðinn gamall þegar mann langar að lesa bók sem heitir Kaktusblómið og nóttin; Um ævi og skáldskap Jóhanns Sigurjónssonar???

Annars ef einhver er að leita að jólagjöf handa mér þá langar mig í nýjasta Arnald.

Býst reyndar ekkert við því að fá gjafir... gef aldrei neinar og skulda öllum pening. En ég lofa að ég verð rosalega örlát þegar ég verð rík!