Fyrir tæpum tveimur árum sátum við faðir minn ásamt fyrrverandi sambýlismanni mínum í eldhúsi þess fyrrnefnda og ræddum heimsmálin. Kom þar ýmislegt fram, misgáfulegt náttúrulega, eins og vill gerast þegar fólk er komið á fimmta ginglas. Eitt var atriðið sem ég var nú hálf treg að gúddera þá, og fannst alhæfing mikil, en eftir því sem tíminn líður sé ég að þessi punktur hefur vaxið og vaxið í áliti hjá mér. Það var semsagt sú fullyrðing að Frakkar séu hrokafullir kynvillingar. Get ég ekki betur séð en að í það skiptið hafi ER haft rétt fyrir sér. Ég mana fólk til að koma með mótrök.
2.12.04
Gotterí
Dlisted
Dúnja
Geimveran Tjess
Gott grín grín
Guðrún
Helga Þórey
PalliH
Sigurbjörn
Snilldur
STFU, Parents
Tinna Blaha
TinnaDK
Vegið úr launsátri
Fyrri færslur
- Ef ég hitti einhvern tímann verkfræðinginn hjá Kel...
- Ég er að læra skemmtilegt: "Now it is obvious w...
- Er maður ekki orðinn gamall þegar mann langar að l...
- Ég er hálfviti. Át allt Pringölsið því ég nennti ...
- Gekk ekkert hjá mér að vakna hress eftir hádegi í ...
- Lufsaðist loksins til læknis í morgun. Allar enni...
- Aftur orðin ógeðslega kvefuð, ég veit ekki hvað er...
- Rak augun í það á netinu í dag að síminn hjá HÍ er...
- Stríðið við Subba heldur áfram. Í dag sendi ég an...
- Var ekki Subbi að koma sér all svakalega á svarta ...

<< Home