Harmsögur ævi minnar

5.12.04

Ég fór í klippingu á föstudaginn enda ekki farið síðan í mars og hárið á mér farið að líta út eins og gamalt súrhey. Klippistrákurinn var geðveikt sætur svo nú ætla ég að vera dugleg að láta snyrta.