Ég fór í útskriftarveislu í gær til gauks sem ég hef aldrei hitt. Tveir vinir mínir eru hálfpartinn að vinna með honum og mér var boðið með þeim. Svo var þriðja vininum boðið af því að hálfsystir hans bjó í sömu götu og útskriftlingurinn eða e-ð álíka. Skrýtið. Það var samt ógeðslega gaman. Endalaust af ókeypis áfengi og súr ítölsk teiknimyndatónlist frá sjötíu og eitthvað. Ég dansaði svo mikið að ég fékk hlaupasting.
15.1.05
Gotterí
Dlisted
Dúnja
Geimveran Tjess
Gott grín grín
Guðrún
Helga Þórey
PalliH
Sigurbjörn
Snilldur
STFU, Parents
Tinna Blaha
TinnaDK
Vegið úr launsátri
Fyrri færslur
- Fékk góða pikköpplínu um síðustu helgi. Feitlaginn...
- Var að spila Risk til þrjú í nótt. Hef aldrei spil...
- Vááá, er búin að horfa á einn tíma á netinu í dag,...
- Ég nenni með eindæmum ekki að vera til þessa dagan...
- Var að skoða vísareikninginn á netinu *KYNGJ*. Jól...
- Ætli það sé óhollt að borða dísæta ger/smjörjólakö...
- Fórum nokkur saman í gær til að fá okkur einn bjór...
- Fór út á laugardagskvöldið, ég og Efisio (sem þið ...
- Jæja, er ekki frá því að mér líði aðeins betur... ...
- Lasin ojjjjj. Finn hvernig hlakkar í ennis- og ki...

<< Home