Ég á nú ekki til orð! Var að horfa á "Í býtið" á netinu... þ.e.a.s. þáttinn í gær (18.01.). Þar voru þau Heimir og Inga Lind að spjalla við e-a íslenska konu sem býr á Ítalíu. Var m.a. rætt um hið alræmda ítalska fyrirtæki Impregilo og vildu þáttastjórnendur fá það á hreint hvernig bera ætti nafnið fram. Og skv. þessum "ítölskusérfræðingi" sem talað var við þá á að segja "Im 'preg lio". Eh???? Hún ætti kannski að reyna að finna sér einhver hljóðfræði-/framburðarnámskeið á staðnum sem hún býr á. Það er algjörlega ómögulegt að bera nafnið fram á þennan hátt, einfaldlega vegna þess að g-ið og l-ið standa ekki hlið við hlið í orðinu. Jafn fáránlegt og að bera köttur fram kötutr. Svei mér þá...
19.1.05
Gotterí
Dlisted
Dúnja
Geimveran Tjess
Gott grín grín
Guðrún
Helga Þórey
PalliH
Sigurbjörn
Snilldur
STFU, Parents
Tinna Blaha
TinnaDK
Vegið úr launsátri
Fyrri færslur
- Aaah, mikið er gott að búa í Subbalausri íbúð. H...
- Mér líður eins og stórum munni með fætur. Ég er sv...
- Ó mig auma! Fór að passa eldsnemma í morgun og til...
- Fór að hitta Philipp þýska/bavaríska í gær. Hann v...
- Æi, nú er e-ð lið að fara að koma heim til mín... ...
- Ha ha ha!!! Subbi var að komast að því að hann byr...
- Ég fór í útskriftarveislu í gær til gauks sem ég h...
- Fékk góða pikköpplínu um síðustu helgi. Feitlaginn...
- Var að spila Risk til þrjú í nótt. Hef aldrei spil...
- Vááá, er búin að horfa á einn tíma á netinu í dag,...

<< Home