Harmsögur ævi minnar

21.1.05

Allt er í heiminum hverfult. Við breytumst, aðrir breytast, aðstæður breytast... í rauninni veit enginn hvað morgundagurinn kann að bera í skauti sér.

Það er þó eitt sem aldrei breytist. Það er alltaf jafn óþolandi að þurfa að kúka þegar maður er nýbúinn í sturtu.