Það er búið að snjóa fullt á Sardiníu. Ekki í Cagliari en bara rétt hjá samt. Frost á næturnar og allt. Ég ætla að fara út á land og taka myndir. Ekkert smá fáránlegt að sjá pálmatré, kaktusa og aðrar hitabeltisplöntur þakið í snjó.
Sá e-r Kastljósið í gær? Mér fannst eins og þau væru hálfpartinn að hæðast að Robertino greyinu.
<< Home