Harmsögur ævi minnar

28.1.05

Ég verð víst að éta ofan í mig færsluna á undan. Zola er hvorki meira né minna en 168 sentimetra hár. Semsagt svipaður og ég. Það eru náttúruleg hræðileg örlög fyrir karlmann... tjah, ef karlmann skyldi kalla.