Harmsögur ævi minnar

4.2.05

Komst að því alveg óvart að ég get notað debetkortið mitt í búðunum hérna. Bara eins og ekkert sé! Þetta hefði getað haft skelfilegar afleiðingar í för með sér ef ég ætti einhvern tímann pening inni á því blessuðu.