Var að koma frá Ritu (sörpræs sörpræs). Við erum lagstar í líkjöraframleiðslu af miklum móð og í kvöld var lagt í ljúffengan sítrónulíkjör og unaðslegan mandarínulíkjör. Ég er svo mikill nagli að ég fékk blöðrur á hægri hendina af því að skræla sítrónur. Skrældi og skrældi eins og skrattinn sjálfur svo um var talað. Eftir skræl gæddum við okkur á uppskerunni frá því í síðustu viku og átum sæt ravioli fyllt með heimagerðu marsipani, velt upp úr flórsykri. Jömmí. Ég held að þessi blessaða megrun geti bara hypjað sig þangað sem sólin ekki skín. Maður neitar nú ekki svona kræsingum.
15.2.05
Gotterí
Dlisted
Dúnja
Geimveran Tjess
Gott grín grín
Guðrún
Helga Þórey
PalliH
Sigurbjörn
Snilldur
STFU, Parents
Tinna Blaha
TinnaDK
Vegið úr launsátri
Fyrri færslur
- Jiii hvað þetta er nú ömurlega dípressing eitthvað...
- Djöfull hata ég sunnudaga. Búin að liggja í þungly...
- Úps, klippti á mér toppinn áðan. Svona eftir á að ...
- Var að rifja upp eitt sem Guffinn minn sagði mér e...
- Ojojoj, er að dreeeepast úr skyndibitaþörf. McDona...
- Jæja, tókst loksins að vakna... ekki af góðu reynd...
- Jæja ég nennti augljóslega ekki að vakna kl. 4. St...
- Get ekki ákveðið mig hvort ég á að læra á morgun e...
- Er ekki Michael að koma siglandi til eyjunnar í vi...
- Nennti ekki að læra áðan svo ég sótthreinsaði hárb...
<< Home