Harmsögur ævi minnar

7.2.05

Get ekki ákveðið mig hvort ég á að læra á morgun eða fara í veiðiferð með forráðamönnum rússneska knattspyrnusambandsins. En þá þarf ég að vakna kl. 4 í nótt. Ákvarðanir ákvarðanir... af hverju þurfti ég að fæðast vog?