Harmsögur ævi minnar

7.2.05

Er ekki Michael að koma siglandi til eyjunnar í vikunni með þýzka hersveit! Skíthrædd að þeir ráðist inn á okkur og byrji að elda, steikja og vaska ekki upp. En Rita er víst búin að planta þeim í námsmannahúsið. Vona að það sé eldunaraðstaða þar. Ekkert grín að vera fastur án eldavélar ef maður eldar 14 sinnum á dag.