Harmsögur ævi minnar

6.2.05

Nennti ekki að læra áðan svo ég sótthreinsaði hárburstann minn með ammoníaki í staðinn.

Komst svo að því að hamsturinn er brjálaður í parmesanost og sykrað morgunkorn. Anna verður brjáluð ef hún kemst að þessum tilraunum hjá mér... hamsturinn er nefnilega í megrun sko. Ekki mér að kenna, þau eiga bara að hafa vit á því að skilja mig ekki eftir eina heima!

Jæja, ég á stefnumót við lítra af súkkulaðiís, ta-ta.