Harmsögur ævi minnar

30.3.05

Jæja, Ísland-Skítalía í kvöld. Fer að horfa á leikinn á bar með brjáluðum ítölskum knattspyrnuaðdáendum. Er eiginlega hálf stressuð... ég er búin að stríða þeim óspart á ósigrinum síðasta sumar og hef einhvern veginn á tilfinningunni að ég þurfi að éta allt ofan í mig í kvöld. Serves me right. Djöfull væri annars ógeðslega svalt að vinna þá aftur. En hvar er Eiðsi kallinn?