Harmsögur ævi minnar

31.3.05

Oj barasta, það réðst á mig hálft risapáskaegg... mér er geðveikt óglatt. Það er út af þessu sem ég reyni að kaupa mér ekki sætindi, mér er gjörsamlega fyrirmunað að fá mér bara smá. Andskotans græðgi alltaf hreint.

Á ég að horfa á CSI eða læra? Horfa á CSI? Þögn er sama og samþykki, bæjó.