Harmsögur ævi minnar

5.4.05

Andskotans... vaknaði í morgun með bein- og hausverk og stútfull af kvefi. Þetta er ekki rétti tíminn fyrir veikindi svona rétt fyrir próf. Alveg týpískt. Ég ætla að kýla 2 parkódín ofan í kokið á mér og fara svo og kaupa C-vítamín. Ég gæti lamið einhvern af pirringi. Best að athuga hvort ég geti ekki a.m.k. krækt mér í rifrildi við einhvern... þ.e.a.s. ef það er e-r heima. Arg.