Harmsögur ævi minnar

2.4.05

Vá hvað ég er mikill snillingur. Var að bera framan í mig andlitskrem og tókst að klóra mig með litla putta hressilega frá efri vör upp að auga og á niðurleið klórsins rann ég upp í munninn á mér með puttann og klóraði á mér góminn. Ætli ég kæmist í Jay Leno?