Var að þrasa við meðleigjendur mína um reykingar. Þau voru að ásaka mig um að reykja of mikið. Eitthvað: "Já en Dísa sko, þú ert að reykja þessar hnausþykku heimavöfðu sígarettur í tugatali... þú setur ekki einu sinni filter!", og ég svaraði: "Filter?! Hver þarf filter... til hvers haldiði að ég sé með lungu???". Þá sögðu þau: "Já einmitt... finnst þér þetta eitthvað fyndið eða?". Ég: "Neeei nei". En ég var sko að drepast úr hlátri inni í mér. Ha ha ha... filter.
8.4.05
Gotterí
Dlisted
Dúnja
Geimveran Tjess
Gott grín grín
Guðrún
Helga Þórey
PalliH
Sigurbjörn
Snilldur
STFU, Parents
Tinna Blaha
TinnaDK
Vegið úr launsátri
Fyrri færslur
- Dagur dauðans.Reyndar komin á annan bjór svo ég er...
- TOLVAN MIN VILL EKKI KVEIKJA A SER!!!!!!!!! EG ER ...
- Ákvað að setjast fyrir framan tölvuna og læra aðei...
- Það er ógeðslega leiðinlegt að vera stressaður og ...
- Er 8°C frost í Reykjavík???? HAHA HAH AHA HA HAAAA!!!
- Var að horfa á "Allt í drasli" á Skjá 1. Þessir þæ...
- Andskotans... vaknaði í morgun með bein- og hausve...
- Róleg á rykmaurunum Anna... ég sver það - hún ryks...
- Kræst ólmætí, það rignir og rignir og rignir. Ég s...
- Þrusustuð í partýinu í gær... svaka sniðugt að hal...
<< Home