Harmsögur ævi minnar

12.5.05

Pröf búin. Gott gott gott.

Þá er næst á dagskrá að taka til eftir mig. Það eru sko blöð, bækur, bréfaklemmur, pennar og póst-its út um allt. Neutral maðurinn var alveg brjálaður yfir þessum sóðaskap. Þá er bara að henda smá Neutral í fötu og skúra pleisið. Verður varla mikið mál.