Harmsögur ævi minnar

18.10.05

Það er þessi líka rosalega þoka úti. Ég hef örugglega sagt það hérna áður en ég segi það aftur: Þoka er sko lang uppáhalds veðrið mitt í öllum heiminum.