Harmsögur ævi minnar

16.10.05

Fór í oggu göngutúr áðan og kíkti á glænýju frænkuna, þ.e.a.s. frumbann hjá Sölva og Maríu. Hún er afskaplega frítt barn. Bara ótrúlega sæt. Annað hefði nú reyndar verið óeðlilegt í svona fallegri fjölskyldu. Jamm og já.

(Og nú vil ég ekki fá einhver helvítis komment um að það sé "eggjahljóð" í manni. "Eggjahljóð"...oj!)