Þá eru allar afmælisgjafirnar komnar í hús og ekki vitlaus hugmynd að gera lista og þakka þeim er gáfu:
- Dumle karamellupoki frá Tobbaliciousi
- Kindasegull, sápukúlur og geðveik Yellow Submarine spil frá fröken Dóru
- Snilldar örbylgjuofn frá pops og frú
- 3 djúsítjúbs (mmm...) og trefill frá Sandy
- Fallegasta úlpa í heimi frá múttu
- Tvískipt handklæði frá Morten (annar helmingurinn merktur arse og hinn face svo maður þurrki sér ekki með rassaendanum í framan ef maður notar sama handklæðið oftar en einu sinni)
- Bókin Novecento frá Gianni
- Kindaostur, salami, kaffi, kaffikanna, saffran, pasta og cappuccino þeytari frá Önnu og Ritu
- Grana Padano og hálsmen frá Albertino
- Mp3 spilari frá Ivani
Svo fékk ég fullt af kveðjum náttúrulega. Takk kærlega fyrir mig gullin mín.
<< Home