Harmsögur ævi minnar

3.10.05

Mikið finnst mér nú leiðinlegt að læra fyrir próf. Þá á ég það líka til að narta stanslaust í sætindi. Og ég sem er alltaf á leiðinni út að hlaupa og það tekst ekki neitt. Ég vildi að ég gæti quantum leapað mig til Hawaii. Eða bara eitthvert.