Gleðilegt nýtt ár allir saman!
Gamlárskvöld var gríðarlega skemmtilegt, ég er rétt að skríða saman. Setti inn myndir en því miður vantar marga því um miðbik teitinnar steingleymdi ég að ljósmynda og var upptekin við það að syngja íslensk þjóðlög í eldhúsinu. Þannig að þið sem komuð seint eða lentuð ekki á mynd, sendið mér hausinn á ykkur og ég fótósjoppa ykkur bara inn á. Annars bara takk allir, þetta var óhemju skemmtilegt!
<< Home