Harmsögur ævi minnar

21.12.05

Búúúúin. Ætla að kíkja á eitthvað bjórpróflokakvöld hjá enskunni. Svona til að vera ekki algjör félagsskítur... hef ekki nennt að mæta á eitt einasta geim enda þekki ég bara tvær manneskjur í deildinni. Svona er lífið. Það verður nú nokkuð ljúft að renna niður eins og tveimur ísköldum... spurning að slumma nokkra kennara til að tryggja það að maður nái öllu, já er það ekki bara málið?