Harmsögur ævi minnar

8.5.06

Ég er að spá í að fara upp á bókhlöðu á eftir til að reyna að koma einhverju í verk. Tilhugsunin um að vera ekki nettengd í nokkra klukkutíma er samt alveg að gera út af við mig. Hvenær varð maður svona firrtur?