Harmsögur ævi minnar

7.5.06

Ég fékk mér smjörsteikt beikon og egg, tómata og hrásalat í morgunmat. Það var hrikalega gott. Vill einhver elda fyrir mig enskan morgunmat á hverjum morgni? Engin laun í boði nema gleði og kærleikur. Og koss á kinn.