Harmsögur ævi minnar

8.5.06

Ég veit ekki hvað í andskotanum gerðist í gær. Ég fór í sakleysi mínu í ísbíltúr með Glókolli fyrir hádegi og endaði bara í tómu tjóni. Skil ekkert í þessu.