Harmsögur ævi minnar

13.7.07

Komin aftur til Cambridge eftir frábært frí. Nenni ekkert að koma með neina ferðasögu þar sem ég var að koma af pöbbnum með Tom, en hérna er oggu sýnishorn (hefði verið meira ef tölvan mín væri ekki súperhæg og ef blogger væri ekki með stórkostlega vangefið setja-inn-myndir system):