Harmsögur ævi minnar

15.12.07

Ég er búin að vera að vinna svo mikið undanfarið að ég var búin að gleyma hvað það er dáááásamlegt að hanga einn heima á laugardegi. Í náttfötunum, með kaffibolla og Dr. Phil í sjónvarpinu. Og nýbaðar smákökur.

Og svo er ég reyndar farin að reykja aftur eins og rússneskur hafnarverkamaður en ég nenni ekki að hlusta á neinar skammir takk fyrir.