Ég var allt í einu að átta mig á því að ég hef ekki fengið mér sveittan beikondrjóla hjá Nonna í mörg ár. Þessu verður að bæta úr hið snarasta. Ég kenni andúð minni á öldurhúsum vestan Lækjargötu alfarið um þennnan feil. Fyrirgefðu mér Nonni.
Harmsögur ævi minnar
<< Home