Ojojoj ég var að fá fésbókarvinabeiðni frá bilaða Frakkakvikindinu sem ég leigði einu sinni með (sjá okt. - nóv. 2003 til skýringar). Mikið hef ég rosalega lítinn áhuga á að vera í sambandi við hann. Ég snuðraði samt aðeins á síðunni hans og sýnist hann vera kominn með þessa líka huggulegu kærustu. Ætli hann sé þá hættur að drepa í sígarettum í túnfiskdósum, spyrja fólk hvort baunir séu borðaðar á Ítalíu, berja fólk og eltihrella og vera almennt krípí og furðulegur? Maður spyr sig.
16.3.11
Gotterí
Dlisted
Dúnja
Geimveran Tjess
Gott grín grín
Guðrún
Helga Þórey
PalliH
Sigurbjörn
Snilldur
STFU, Parents
Tinna Blaha
TinnaDK
Vegið úr launsátri
Fyrri færslur
- Ég fann afganga af grjónagraut í boxi inni í ísská...
- Ég var allt í einu að átta mig á því að ég hef ekk...
- Ég er komin í jólaskap af öllum þessum snjó. Það e...
- Oj hvað ég hata sunnudaga. Þeir klárast nefnilega ...
- Eins gaman og ég hef af Gettu betur þá er ég orðin...
- Ég keypti þráðlausa fjarstýringu á tölvuna um dagi...
- Er ekki að koma einhver árshátíðatími? Þá er nú ei...
- Mig langar sjúklega að raka barnið.
- Já einmitt, það er Valentínusardagur í dag. Þetta ...
- Mig langar að búa í svona sveppahúsi. Ég er hvort ...
<< Home