Harmsögur ævi minnar

9.1.03

Ég á svo mikið af drasli að það mætti halda að ég hefði flutt að heiman fyrir þrjátíu og fimm árum. Ég bara skil þetta ekki! Endalausir kassar af rusli; gömlum möppum og verkefnum og einkunnum og skólablöðum og whatchamacallit....HJÁÁÁLLPP!!!!