Harmsögur ævi minnar

23.2.05

Jæja... ætli það sé ekki kominn tími til að hætta að reykja. Aftur. Þetta fer nú að verða þreytt dæmi hjá mér. Spurning fyrst maður hefur gaman af því að setja sér óraunhæf markmið að gera það bara almennilega? Jú, þá hafið þið það. Ég ætla að stækka um 10 sentimetra í mars. Og kaupa mér tígrisdýr.