Harmsögur ævi minnar

17.5.05

Böhöö. Nú er ég búin að sitja við tölvu í klukkutíma og örugglega búin að athuga háskólapóstinn 30 sinnum. Enn eru ekki komnar inn einkunnir... dææææs. Ég þoli ekki að bíða eftir einkunnum. Ég er alveg orðin viss um hafa bara fallið í öllu.

Ef ég hef fallið í öllu ætla ég að fara upp í Breiðholt og láta bílsýkilinn éta mig.