Harmsögur ævi minnar

10.8.05

Ég má bara ekkert vera að því að blogga... þarf að læra og undirbúa partý. Allt að gerast. Þetta stoppar mig reyndar ekki í að lesa annarra manna blogg. Sei sei.

Sú þýska hefur ekkert látið sjá sig aftur, ég trúi ekki að hún, mamman og pabbinn ætli að vera saman í tjaldi í 4 vikur. Í hita og svita. Ég er hrædd um að ég væri farin yfirum.