Harmsögur ævi minnar

28.11.05

Oj, próf á morgun. Ég er komin með ógeð á prófum og prófin eru ekki einu sinni byrjuð. Sem betur fer tekst mér kannski að sleppa við ógeðs ítölskukúrs á vorönn. Vonandi. Ég er engan veginn að nenna þessu.