Eina konan sem verið hefur á lista yfir 30 eftirlýsta glæpamenn á Ítalíu var handtekin í Amsterdam í Hollandi í dag. Konan, sem hefur verið á flótta undan réttvísinni síðan árið 1991, var eftirlýst fyrir mannrán, morð og aðra glæpi. Talið er að hún hafi verið höfuðpaur hóps stjórnleysingja sem tengist glæpahópi á eynni Sardiníu. (tekið af mbl.is)
Maður má prísa sig sælan að hafa sloppið ómeiddur!
<< Home