Ég þarf víst ekki lengur að velta því fyrir mér hvað ég ætla að kjósa. Ég virðist hafa gert upp hug minn á föstudagskvöldið. Ég er a.m.k. með VG barmmerki í gallajakkanum mínum sem ég man ekkert hvernig mér áskotnaðist. Ætli ég hafi skráð mig í flokkinn? Eða ætli ég sé kannski bara í framboði? Helvítis brennivín.
8.5.06
Gotterí
Dlisted
Dúnja
Geimveran Tjess
Gott grín grín
Guðrún
Helga Þórey
PalliH
Sigurbjörn
Snilldur
STFU, Parents
Tinna Blaha
TinnaDK
Vegið úr launsátri
Fyrri færslur
- Þegar ég var lítil átti ég beibídúkku svokallaða e...
- Ég er að spá í að fara upp á bókhlöðu á eftir til ...
- Ég veit ekki hvað í andskotanum gerðist í gær. Ég ...
- Ég fékk mér smjörsteikt beikon og egg, tómata og h...
- Skemmtilegt í gær, kvissið stuð og allir fengu bol...
- Prófin búin, það er hálf skrýtið. Já svei mér þá. ...
- Althusser þótti nú aldeilis skemmtilegt að koma me...
- Fór á blessaðan fundinn út af þessari heimildaskrá...
- Jæja, á maður ekki að fá sér súkkulaðikex og reyna...
- Það er nokkuð ljóst að róstbíflangloka, lítri af k...
<< Home