Harmsögur ævi minnar

9.5.06

Ég er eiginlega að verða afskaplega stressuð yfir þessari ritgerð. Núna sit ég sveitt og etímonlæna hvert orðið á fætur öðru í þriðju og síðustu bókinni sem ég skrifa um en þetta tekur bara allt svo suddalega laaaangan tíma.

En það er 16 stiga hiti úti, pælið í því.