Harmsögur ævi minnar

23.1.07

Ég er búin að komast að því að ég get ekki borðað tilbúnar indverskar krukkusósur þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. Það er bara eitthvað í þessu drasli sem fær mig til að kúgast. Hvur andskotinn það ætti að vera veit ég ekki. Sjálfsagt þriðja kryddið eða eitthvað krapp. Þá vitiði það.