Harmsögur ævi minnar

7.2.08

Við ætluðum svei mér þá að kíkja á e-ð vetrarhátíðardótarí í kvöld. En í svona kulda og hríð er svo miklu meira freistandi að kúra undir teppi, glápa á imbann og éta ís og nammi. Waaaiiit a minute... ætli það sé þess vegna sem við erum orðin svona bústin?