Harmsögur ævi minnar

16.1.08

Ef ég finn augnhár, blæs á afmæliskerti, sé stjörnuhrap eða eitthvað annað sem gefur eina ósk, þá ætla ég að óska mér þess að ég geti hneppt gallabuxunum mínum á morgun. Að öðrum kosti neyðist ég til að drullast í ræktina.