Harmsögur ævi minnar

12.4.11

Oj, þetta svokallaða íslenska vor. Það lætur mann halda að það sé að koma og svo koma allt í einu haglél. Urrrrg. Ég held það sé kominn tími á uppáhalds sumarmyndina mína. Hún hlýtur að hrekja leiðindin í burtu. Sól sól skín á mig!